Nýjar íbúðir í rótgrónum hverfum flæða inn á fasteignamarkaðinn Daníel Freyr Birkisson skrifar 27. nóvember 2017 12:21 Íbúðakjarninn á Frakkastíg mun koma til með að líta svona út. vísir Gífurlegar framkvæmdir í uppbyggingu íbúða hafa staðið yfir undanfarið og er afraksturinn loks að líta dagsins ljós. Fasteignasölur hafa undanfarna daga auglýst sölu á íbúðum á byggingarreitum Frakkastígs, Tryggvagötu og Jaðarleitis. Framkvæmdir við Frakkastíg hafa staðið yfir í þónokkurn tíma, en Vísir greindi frá því árið 2014 að stefnt væri að byggingu tæplega 70 íbúða, verslana og skrifstofuhúsnæðis. Fasteignasölurnar Eignamiðlun og Borg auglýstu á dögunum 67 litlar og meðalstórar íbúðir til sölu á reitnum sem munu tengjast skjólgóðum, lokuðum garði. Byggingar íbúðakjarnans munu koma til með að snúa að Laugavegi, Frakkastíg og Hverfisgötu. Um er að ræða tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðir sem verða á bilinu 56,5 fermetrar og allt upp í 178 fermetra. Verð íbúðanna er frá 40,9 milljónum króna. Gert er ráð fyrir afhendingu íbúðanna í febrúar 2018.Tryggvagata hefur tekið á sig nýja mynd.Greint var frá því árið 2014 að við hlið Borgarbókasafns Reykjavíkur, Tryggvagötu 13, yrði byggð sex hæða bygging sem innihéldi verslunar- og þjónustuhúsnæði á fyrstu hæð, auk íbúða og skrifstofurýmis á efri hæðum. Með umsjón sölu þessara nýbyggðu íbúða fara fasteignasölurnar Fjárfesting og Eignamarkaðurinn. Um er að ræða 38 íbúðir í húsinu, allt frá 55 fermetra stúdíóíbúðum upp í rúmlega 160 fermetra íbúðir. Útsýni er yfir borgina til suðurs og til sjávar að norðanverðu.Áður en bygging íbúðakjarnans hófst var lóðin í eigu RÚV.Vísir greindi frá því árið 2014 að RÚV hefði selt byggingarrétt á lóð við Efstaleiti 1. Kom þar fram að áætlaður ávinningur sölunnar væri einn og hálfur milljarður króna. Þessar íbúðir eru nú töluvert langt komnar í byggingu og er áætlað að afhending þeirra fari fram sumarið 2018. Um er að ræða 60 til 148 fermetra íbúðir í Jaðarleiti 2-6. Stór hluti íbúðanna er tveggja til þriggja herbergja og er kaupverð frá 43,4 milljónum. Fasteignasölurnar Borg, Eignamiðlun og Torg fara með umsjón yfir sölu íbúðanna. Tengdar fréttir RÚV seldi byggingarrétt og hagnaðist um 1,4 milljarða RÚV hagnaðist um 1.429 milljónir króna í eftir skatta fyrra en afkoman skýrist að mestu af einskiptishagnaði vegna sölu á byggingarrétti á lóð við Efstaleiti 1 sem nam 1.535 milljónum króna. Hagnaður af reglulegri starfsemi nam 95 milljónum fyrir skatta. 10. mars 2017 13:56 Tæplega sjötíu íbúðir byggðar við Frakkarstíg Stefnt er að því að tæplega sjötíu íbúðir auk verslana og skrifstofuhúsnæðis verði byggðar á svokölluðum Frakkastígsreit, sem er á mótum Hverfisgötu, Frakkastígs og Laugavegs. 15. október 2014 07:00 Borgarráð staðfestir deiliskipulag við Tryggvagötu 13 Borgarráð hefur staðfest breytingu deiliskipulags fyrir lóðina við Tryggvagötu 13 en þar stendur til að reisa sex hæða byggingu. Í breytingunni felst að horfið er frá fyrirhugaðri notkun hússins sem þjónustu, skrifstofu og gistihúss en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. 21. febrúar 2014 11:33 Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Gífurlegar framkvæmdir í uppbyggingu íbúða hafa staðið yfir undanfarið og er afraksturinn loks að líta dagsins ljós. Fasteignasölur hafa undanfarna daga auglýst sölu á íbúðum á byggingarreitum Frakkastígs, Tryggvagötu og Jaðarleitis. Framkvæmdir við Frakkastíg hafa staðið yfir í þónokkurn tíma, en Vísir greindi frá því árið 2014 að stefnt væri að byggingu tæplega 70 íbúða, verslana og skrifstofuhúsnæðis. Fasteignasölurnar Eignamiðlun og Borg auglýstu á dögunum 67 litlar og meðalstórar íbúðir til sölu á reitnum sem munu tengjast skjólgóðum, lokuðum garði. Byggingar íbúðakjarnans munu koma til með að snúa að Laugavegi, Frakkastíg og Hverfisgötu. Um er að ræða tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðir sem verða á bilinu 56,5 fermetrar og allt upp í 178 fermetra. Verð íbúðanna er frá 40,9 milljónum króna. Gert er ráð fyrir afhendingu íbúðanna í febrúar 2018.Tryggvagata hefur tekið á sig nýja mynd.Greint var frá því árið 2014 að við hlið Borgarbókasafns Reykjavíkur, Tryggvagötu 13, yrði byggð sex hæða bygging sem innihéldi verslunar- og þjónustuhúsnæði á fyrstu hæð, auk íbúða og skrifstofurýmis á efri hæðum. Með umsjón sölu þessara nýbyggðu íbúða fara fasteignasölurnar Fjárfesting og Eignamarkaðurinn. Um er að ræða 38 íbúðir í húsinu, allt frá 55 fermetra stúdíóíbúðum upp í rúmlega 160 fermetra íbúðir. Útsýni er yfir borgina til suðurs og til sjávar að norðanverðu.Áður en bygging íbúðakjarnans hófst var lóðin í eigu RÚV.Vísir greindi frá því árið 2014 að RÚV hefði selt byggingarrétt á lóð við Efstaleiti 1. Kom þar fram að áætlaður ávinningur sölunnar væri einn og hálfur milljarður króna. Þessar íbúðir eru nú töluvert langt komnar í byggingu og er áætlað að afhending þeirra fari fram sumarið 2018. Um er að ræða 60 til 148 fermetra íbúðir í Jaðarleiti 2-6. Stór hluti íbúðanna er tveggja til þriggja herbergja og er kaupverð frá 43,4 milljónum. Fasteignasölurnar Borg, Eignamiðlun og Torg fara með umsjón yfir sölu íbúðanna.
Tengdar fréttir RÚV seldi byggingarrétt og hagnaðist um 1,4 milljarða RÚV hagnaðist um 1.429 milljónir króna í eftir skatta fyrra en afkoman skýrist að mestu af einskiptishagnaði vegna sölu á byggingarrétti á lóð við Efstaleiti 1 sem nam 1.535 milljónum króna. Hagnaður af reglulegri starfsemi nam 95 milljónum fyrir skatta. 10. mars 2017 13:56 Tæplega sjötíu íbúðir byggðar við Frakkarstíg Stefnt er að því að tæplega sjötíu íbúðir auk verslana og skrifstofuhúsnæðis verði byggðar á svokölluðum Frakkastígsreit, sem er á mótum Hverfisgötu, Frakkastígs og Laugavegs. 15. október 2014 07:00 Borgarráð staðfestir deiliskipulag við Tryggvagötu 13 Borgarráð hefur staðfest breytingu deiliskipulags fyrir lóðina við Tryggvagötu 13 en þar stendur til að reisa sex hæða byggingu. Í breytingunni felst að horfið er frá fyrirhugaðri notkun hússins sem þjónustu, skrifstofu og gistihúss en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. 21. febrúar 2014 11:33 Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
RÚV seldi byggingarrétt og hagnaðist um 1,4 milljarða RÚV hagnaðist um 1.429 milljónir króna í eftir skatta fyrra en afkoman skýrist að mestu af einskiptishagnaði vegna sölu á byggingarrétti á lóð við Efstaleiti 1 sem nam 1.535 milljónum króna. Hagnaður af reglulegri starfsemi nam 95 milljónum fyrir skatta. 10. mars 2017 13:56
Tæplega sjötíu íbúðir byggðar við Frakkarstíg Stefnt er að því að tæplega sjötíu íbúðir auk verslana og skrifstofuhúsnæðis verði byggðar á svokölluðum Frakkastígsreit, sem er á mótum Hverfisgötu, Frakkastígs og Laugavegs. 15. október 2014 07:00
Borgarráð staðfestir deiliskipulag við Tryggvagötu 13 Borgarráð hefur staðfest breytingu deiliskipulags fyrir lóðina við Tryggvagötu 13 en þar stendur til að reisa sex hæða byggingu. Í breytingunni felst að horfið er frá fyrirhugaðri notkun hússins sem þjónustu, skrifstofu og gistihúss en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. 21. febrúar 2014 11:33