Krónan styrktist örlítið í dag eftir losun hafta Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. mars 2017 21:11 Krónan styrktist lítillega í dag. vísir/sigurjón Gengi krónunnar styrktist örlítið í dag eftir að fjármagnshöftum var að mestu aflétt en í gær veiktist krónan gagnvart helstu gjaldmiðlum um allt að þrjú prósent. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld kom fram að sérfræðingar telji meiri líkur á því að krónan muni styrkjast enn frekar á næstu mánuðum og þá meðal annars vegna mikillar aukningar á komu erlendra ferðamanna hingað til lands. Rætt var við Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem fagnaði afnámi hafta í dag og sagði að um sögulega stund að ræða. „Nú eru Íslendingar svona að losna úr hlekkjum hrunsins og ég held að það sé symbólskt mjög skemmtilegt fyrir þjóðina,“ sagði fjármálaráðherra. Hann var einnig spurður út í möguleg málaferli krónueigenda vegna þeirrar gagnrýni sem fram hefur komið á ríkisstjórnina fyrir að semja við þá eigendur aflandskróna sem höfnuðu tilboði stjórnvalda í fyrra. Sagði Benedikt að hann teldi slík málaferli ólíkleg. „Allir eiga rétt á því að fara með sín mál fyrir dómstóla það er bara í þessu máli eins og öðru.“ En þið eruð ekkert búin að undirbúa ykkur undir það sérstaklega? „Nei, ég get ekki verið að búa mig undir allt sem getur hugsanlega gerst. En við tókum þessu og höfum skoðað það hérna innandyra og teljum að það séu engar sérstakar líkur á því að þetta gerist,“ sagði fjármálaráðherra en frétt Stöðvar 2 í heild sinni um losun hafta frá því í kvöld má sjá í spilaranum hér að neðan. Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Gengi krónunnar styrktist örlítið í dag eftir að fjármagnshöftum var að mestu aflétt en í gær veiktist krónan gagnvart helstu gjaldmiðlum um allt að þrjú prósent. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld kom fram að sérfræðingar telji meiri líkur á því að krónan muni styrkjast enn frekar á næstu mánuðum og þá meðal annars vegna mikillar aukningar á komu erlendra ferðamanna hingað til lands. Rætt var við Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem fagnaði afnámi hafta í dag og sagði að um sögulega stund að ræða. „Nú eru Íslendingar svona að losna úr hlekkjum hrunsins og ég held að það sé symbólskt mjög skemmtilegt fyrir þjóðina,“ sagði fjármálaráðherra. Hann var einnig spurður út í möguleg málaferli krónueigenda vegna þeirrar gagnrýni sem fram hefur komið á ríkisstjórnina fyrir að semja við þá eigendur aflandskróna sem höfnuðu tilboði stjórnvalda í fyrra. Sagði Benedikt að hann teldi slík málaferli ólíkleg. „Allir eiga rétt á því að fara með sín mál fyrir dómstóla það er bara í þessu máli eins og öðru.“ En þið eruð ekkert búin að undirbúa ykkur undir það sérstaklega? „Nei, ég get ekki verið að búa mig undir allt sem getur hugsanlega gerst. En við tókum þessu og höfum skoðað það hérna innandyra og teljum að það séu engar sérstakar líkur á því að þetta gerist,“ sagði fjármálaráðherra en frétt Stöðvar 2 í heild sinni um losun hafta frá því í kvöld má sjá í spilaranum hér að neðan.
Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira