Airwaves 2017: Loð og aftur loð Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2017 12:30 Myndir: Rakel Tómas Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves. Mest lesið Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour
Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves.
Mest lesið Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour