Airwaves 2017: Loð og aftur loð Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2017 12:30 Myndir: Rakel Tómas Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves. Mest lesið Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour
Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves.
Mest lesið Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour