Fossar styrkja Kraft um 6,7 milljónir 5. desember 2017 12:24 Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða, afhendir Ástrósu Rut Sigurðardóttur, formanni Krafst, afrakstur Takk dagsins í húsakynnum Fossa í Reykjavík. Aðsend/BIG Alls söfnuðust rúmlega 6,7 milljónir króna á Takk-degi Fossa markaða, sem var haldinn í þriðja sinn 23. nóvember síðastliðinn, og rann upphæðin óskipt til styrktar Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandenda. Er þetta hæsti einstaki styrkur sem Kraftur hefur hlotið frá stofnun félagsins árið 1999. Þetta kemur fram í tilkynningu Fossa markaða og Krafts. Takk-dagur Fossa er árvissur atburður þar sem þóknanatekjur vegna viðskipta dagsins eru látnar renna til góðs málefnis. Að auki taka Kauphöllin, Nasdaq Iceland, og uppgjörsfyrirtækið T plús þátt í deginum með þeim hætti að fella niður öll gjöld af viðskiptum Fossa, sem í staðinn renna til stuðningsfélagsins. „Við erum afar ánægð með framtak Fossa og þakklát fyrir þann stuðning sem okkur er sýndur. Frá stofnun 1999 hefur Kraftur ekki áður hlotið jafn stóran styrk í einu lagi og nú. Styrkurinn kemur til góðra nota í starfsemi Krafts, en um 70 einstaklingar á aldrinum 18 til 40 ára greinast hér á landi með krabbamein ár hvert,“ segir Ástrós Rut Sigurðardóttir formaður Krafts. Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða, segir að árangurinn nú hafi farið fram úr björtustu vonum. „Það hefur verið ákveðinn stígandi í þessu frá því að við byrjuðum með Takk daginn og erum við afar þakklát fyrir hversu vel þessu framtaki hefur verið tekið,“ segir Haraldur. Í fyrra söfnuðust um fjórar milljónir króna sem runnu til Barnaspítala Hringsins og árið áður naut Mæðrastyrksnefnd góðs af afrakstrinum. Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Alls söfnuðust rúmlega 6,7 milljónir króna á Takk-degi Fossa markaða, sem var haldinn í þriðja sinn 23. nóvember síðastliðinn, og rann upphæðin óskipt til styrktar Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandenda. Er þetta hæsti einstaki styrkur sem Kraftur hefur hlotið frá stofnun félagsins árið 1999. Þetta kemur fram í tilkynningu Fossa markaða og Krafts. Takk-dagur Fossa er árvissur atburður þar sem þóknanatekjur vegna viðskipta dagsins eru látnar renna til góðs málefnis. Að auki taka Kauphöllin, Nasdaq Iceland, og uppgjörsfyrirtækið T plús þátt í deginum með þeim hætti að fella niður öll gjöld af viðskiptum Fossa, sem í staðinn renna til stuðningsfélagsins. „Við erum afar ánægð með framtak Fossa og þakklát fyrir þann stuðning sem okkur er sýndur. Frá stofnun 1999 hefur Kraftur ekki áður hlotið jafn stóran styrk í einu lagi og nú. Styrkurinn kemur til góðra nota í starfsemi Krafts, en um 70 einstaklingar á aldrinum 18 til 40 ára greinast hér á landi með krabbamein ár hvert,“ segir Ástrós Rut Sigurðardóttir formaður Krafts. Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða, segir að árangurinn nú hafi farið fram úr björtustu vonum. „Það hefur verið ákveðinn stígandi í þessu frá því að við byrjuðum með Takk daginn og erum við afar þakklát fyrir hversu vel þessu framtaki hefur verið tekið,“ segir Haraldur. Í fyrra söfnuðust um fjórar milljónir króna sem runnu til Barnaspítala Hringsins og árið áður naut Mæðrastyrksnefnd góðs af afrakstrinum.
Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira