H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Ritstjórn skrifar 21. apríl 2017 10:30 Þessi kjóll er gerður úr sérstöku efni sem heitir Bionic. Myndir/H&M Ný umhverfisvæn lína frá H&M fór á sölu í gær. Þar má finna sumarlegar flíkur sem framleiddar eru úr umhverfisvænum og endurunnum efnum. Sænski tískurisinn hefur gefið það út að þau ætli að verða 100% umhverfisvæn fyrir árið 2030 og því leggja þeir mikið upp úr því að prófa nýja tækni í þeim efnum. H&M prófar nú að nota nýtt efni sem kallast Bionic. Það er endurunninn polyester frá landfyllingum. Einn kjóllinn úr línunni er gerður úr efninu en hann má sjá hér fyrir ofan. Markið tískurisans er að framleiða umhverfisvæna tísku sem allir hafa efni á. Kjóllinn kostar því aðeins 199 pund. Hægt er að sjá sýnishorn af restinni af línunni hér fyrir neðan.Fleiri vörur úr línunni. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Gwen Stefani er nýtt andlit Revlon Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour
Ný umhverfisvæn lína frá H&M fór á sölu í gær. Þar má finna sumarlegar flíkur sem framleiddar eru úr umhverfisvænum og endurunnum efnum. Sænski tískurisinn hefur gefið það út að þau ætli að verða 100% umhverfisvæn fyrir árið 2030 og því leggja þeir mikið upp úr því að prófa nýja tækni í þeim efnum. H&M prófar nú að nota nýtt efni sem kallast Bionic. Það er endurunninn polyester frá landfyllingum. Einn kjóllinn úr línunni er gerður úr efninu en hann má sjá hér fyrir ofan. Markið tískurisans er að framleiða umhverfisvæna tísku sem allir hafa efni á. Kjóllinn kostar því aðeins 199 pund. Hægt er að sjá sýnishorn af restinni af línunni hér fyrir neðan.Fleiri vörur úr línunni.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Gwen Stefani er nýtt andlit Revlon Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour