Netflix leitar að íslenskumælandi þýðendum Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. apríl 2017 10:18 How do you like Netflix? Vísir/Getty Bandaríska efnisveitan Netflix leitar nú að íslenskumælandi fólki til aðstoða sig við skjátextaþýðingar á því efni sem hún hefur upp á að bjóða. Um launað starf er að ræða og þarf fólk að þreyta próf í 5 liðum hyggist það sækja um þýðingarstöðu. Samanlagt tekur það umsækjendur yfirleitt um 90 mínútur að ljúka við prófið.Samkvæmt launatöflu Netflix fást greiddar rúmar 1470 krónur fyrir hverja þýdda mínútu af ensku yfir á íslensku. Þau sem þýða japönsku yfir á íslensku fá hins vegar tæplega 3000 krónur fyrir mínútuna sem er það hæsta sem efnisveitan greiðir fyrir nokkra þýðingu. Áhugasamir geta spreytt sig á prófinu í hinu svokallaða Hermes-kerfi efnisveitunnar en kerfinu er ætlað að prófa kunnáttu umsækjenda í ensku og færni þeirra við að þýða texta yfir á eigið tungumál. „Fram til þessa átti Netflix mjög erfitt með að hafa yfirsýn yfir þýðendur og leggja mat á hæfni þeirra. Hermes inniheldur þúsundir spurninga sem valdar eru af handahófi og eiga að tryggja að engin tvö próf séu eins. Auk þess að prófa tungumálakunnáttu umsækjenda er tækni- og málfræðikunnátta þeirra einnig könnuð og auðvelt er að laga prófið að mismunandi kröfum,“ útskýrir þýðingarstofan Skopos í tilkynningu sinni um málið. Þeir sem hafa áhuga á að vinna við skjátextaþýðingar fyrir Netflix geta tekið prófið hér. Íslenska á tækniöld Netflix Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira
Bandaríska efnisveitan Netflix leitar nú að íslenskumælandi fólki til aðstoða sig við skjátextaþýðingar á því efni sem hún hefur upp á að bjóða. Um launað starf er að ræða og þarf fólk að þreyta próf í 5 liðum hyggist það sækja um þýðingarstöðu. Samanlagt tekur það umsækjendur yfirleitt um 90 mínútur að ljúka við prófið.Samkvæmt launatöflu Netflix fást greiddar rúmar 1470 krónur fyrir hverja þýdda mínútu af ensku yfir á íslensku. Þau sem þýða japönsku yfir á íslensku fá hins vegar tæplega 3000 krónur fyrir mínútuna sem er það hæsta sem efnisveitan greiðir fyrir nokkra þýðingu. Áhugasamir geta spreytt sig á prófinu í hinu svokallaða Hermes-kerfi efnisveitunnar en kerfinu er ætlað að prófa kunnáttu umsækjenda í ensku og færni þeirra við að þýða texta yfir á eigið tungumál. „Fram til þessa átti Netflix mjög erfitt með að hafa yfirsýn yfir þýðendur og leggja mat á hæfni þeirra. Hermes inniheldur þúsundir spurninga sem valdar eru af handahófi og eiga að tryggja að engin tvö próf séu eins. Auk þess að prófa tungumálakunnáttu umsækjenda er tækni- og málfræðikunnátta þeirra einnig könnuð og auðvelt er að laga prófið að mismunandi kröfum,“ útskýrir þýðingarstofan Skopos í tilkynningu sinni um málið. Þeir sem hafa áhuga á að vinna við skjátextaþýðingar fyrir Netflix geta tekið prófið hér.
Íslenska á tækniöld Netflix Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira