Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ristjórn skrifar 13. júlí 2017 11:45 Glamour Þá er aftur kominn fimmtudagur og við byrjum hann að sjálfsögðu með okkar fasta lið, en það eru nokkrar flíkur undir 10 þúsund krónum. Við látum veðrið ekki á okkur fá og klæðumst litum, og fallegum blómajakka við strigaskó. Gula taskan er gegnsæ, og gefur hún töffaralegt yfirbragð. Fullkomin á dögum þar sem við þurfum einungis að hafa fáa hluti með okkur. Jakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr. Stuttermabolurinn er frá Levi's og kostar 3.990 kr. Blúndutoppurinn er frá Lindex og er einnig á 3.990 kr. Nike skórnir fást í Skór.is og kosta 9.097 kr. á útsölu. Taskan er á 1.250 kr. og fæst í Akkúrat. Glamour Tíska Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour
Þá er aftur kominn fimmtudagur og við byrjum hann að sjálfsögðu með okkar fasta lið, en það eru nokkrar flíkur undir 10 þúsund krónum. Við látum veðrið ekki á okkur fá og klæðumst litum, og fallegum blómajakka við strigaskó. Gula taskan er gegnsæ, og gefur hún töffaralegt yfirbragð. Fullkomin á dögum þar sem við þurfum einungis að hafa fáa hluti með okkur. Jakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr. Stuttermabolurinn er frá Levi's og kostar 3.990 kr. Blúndutoppurinn er frá Lindex og er einnig á 3.990 kr. Nike skórnir fást í Skór.is og kosta 9.097 kr. á útsölu. Taskan er á 1.250 kr. og fæst í Akkúrat.
Glamour Tíska Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour