Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ristjórn skrifar 13. júlí 2017 11:45 Glamour Þá er aftur kominn fimmtudagur og við byrjum hann að sjálfsögðu með okkar fasta lið, en það eru nokkrar flíkur undir 10 þúsund krónum. Við látum veðrið ekki á okkur fá og klæðumst litum, og fallegum blómajakka við strigaskó. Gula taskan er gegnsæ, og gefur hún töffaralegt yfirbragð. Fullkomin á dögum þar sem við þurfum einungis að hafa fáa hluti með okkur. Jakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr. Stuttermabolurinn er frá Levi's og kostar 3.990 kr. Blúndutoppurinn er frá Lindex og er einnig á 3.990 kr. Nike skórnir fást í Skór.is og kosta 9.097 kr. á útsölu. Taskan er á 1.250 kr. og fæst í Akkúrat. Glamour Tíska Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Fyrstu myndirnar af Kylie Jenner fyrir Puma Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour
Þá er aftur kominn fimmtudagur og við byrjum hann að sjálfsögðu með okkar fasta lið, en það eru nokkrar flíkur undir 10 þúsund krónum. Við látum veðrið ekki á okkur fá og klæðumst litum, og fallegum blómajakka við strigaskó. Gula taskan er gegnsæ, og gefur hún töffaralegt yfirbragð. Fullkomin á dögum þar sem við þurfum einungis að hafa fáa hluti með okkur. Jakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr. Stuttermabolurinn er frá Levi's og kostar 3.990 kr. Blúndutoppurinn er frá Lindex og er einnig á 3.990 kr. Nike skórnir fást í Skór.is og kosta 9.097 kr. á útsölu. Taskan er á 1.250 kr. og fæst í Akkúrat.
Glamour Tíska Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Fyrstu myndirnar af Kylie Jenner fyrir Puma Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour