Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Ritstjórn skrifar 29. maí 2017 10:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Miranda Kerr og stofnandi Snapchat, Evan Spiegel, gengu í það heilaga á heimili sínu í Brentwood í Kaliforníu um helgina. Athöfnin var látlaus þar sem þau voru umkringd sínum nánustu vinum og fjölskyldu, en gestalistinn taldi um 50 manns. Parið hittist á viðburði Louis Vuitton fyrir tveimur árum síðan og tilkynntu svo trúlofun sína í fyrra með eftirminnilegum hætti, einmitt á Snapchat. Fyrirsætan, sem á fimm ára son með leikaranum Orlando Bloom, gaf það út í viðtali í tengslum við trúlofun sína að Spiegel vildi halda í hefðirnar og að þau væru að bíða með að sofa saman fyrr en eftir brúðkaupið. Það er spuring hvort að brúðkaupið hafi verið í beinni á Snapchat? Mest lesið Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour
Fyrirsætan Miranda Kerr og stofnandi Snapchat, Evan Spiegel, gengu í það heilaga á heimili sínu í Brentwood í Kaliforníu um helgina. Athöfnin var látlaus þar sem þau voru umkringd sínum nánustu vinum og fjölskyldu, en gestalistinn taldi um 50 manns. Parið hittist á viðburði Louis Vuitton fyrir tveimur árum síðan og tilkynntu svo trúlofun sína í fyrra með eftirminnilegum hætti, einmitt á Snapchat. Fyrirsætan, sem á fimm ára son með leikaranum Orlando Bloom, gaf það út í viðtali í tengslum við trúlofun sína að Spiegel vildi halda í hefðirnar og að þau væru að bíða með að sofa saman fyrr en eftir brúðkaupið. Það er spuring hvort að brúðkaupið hafi verið í beinni á Snapchat?
Mest lesið Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour