Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 16. janúar 2017 11:00 Myndir/Getty Það má með sanni segja að ítalska tískuhúsið Dolce & Gabbana sé að endurhugsa markhópinn sinn miðað við nýjustu tískusýningu þeirra sem fór fram í gær. Þar mátti finna fjölda ungra fyrirsætna sem og frægra ungstirna. Á meðal þeirra sem gengu í sýningunni voru Sophie og Sistine Stallone, sem eru dætur Sylvester Stallone, Sofia Richie, Lucky Blue Smith, Rafferty Law, sonur Jude Law ásamt fleirum sem má sjá hér fyrir neðan. Það er langt síðan Dolce & Gabbana var talið upp á meðal heitustu tískumerkja í heiminum en nú virðist sem þeir ætli sér að snúa þeirri þróun við. Á meðal gesta tískusýningarinnar voru youtube stjörnur, ungar tískufyrirmyndir og ansi mörg börn frægra einstaklinga. Sophia Stallone, dóttir Sylvester Stallone.Fyrirsætan Cheney ChenBrandon Thomas Lee, sonur Pamelu Anderson.Raff Law, sonur Jude Law.Sofia Richie, dóttir Lionel Richie.Luka Sabbat, fyrirsæta.Austin Mahone söng fyrir gesti sýningarinnar. Mest lesið 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour
Það má með sanni segja að ítalska tískuhúsið Dolce & Gabbana sé að endurhugsa markhópinn sinn miðað við nýjustu tískusýningu þeirra sem fór fram í gær. Þar mátti finna fjölda ungra fyrirsætna sem og frægra ungstirna. Á meðal þeirra sem gengu í sýningunni voru Sophie og Sistine Stallone, sem eru dætur Sylvester Stallone, Sofia Richie, Lucky Blue Smith, Rafferty Law, sonur Jude Law ásamt fleirum sem má sjá hér fyrir neðan. Það er langt síðan Dolce & Gabbana var talið upp á meðal heitustu tískumerkja í heiminum en nú virðist sem þeir ætli sér að snúa þeirri þróun við. Á meðal gesta tískusýningarinnar voru youtube stjörnur, ungar tískufyrirmyndir og ansi mörg börn frægra einstaklinga. Sophia Stallone, dóttir Sylvester Stallone.Fyrirsætan Cheney ChenBrandon Thomas Lee, sonur Pamelu Anderson.Raff Law, sonur Jude Law.Sofia Richie, dóttir Lionel Richie.Luka Sabbat, fyrirsæta.Austin Mahone söng fyrir gesti sýningarinnar.
Mest lesið 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour