Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Cynthia Nixon í framboð Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Ný herðferð hjá Gucci Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Cynthia Nixon í framboð Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Ný herðferð hjá Gucci Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour