Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Colette í París lokar Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Colette í París lokar Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour