Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Kvenfólk er sterkara kynið Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Kvenfólk er sterkara kynið Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour