Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour