Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2017 19:00 Bey og Jay hafa gefið út nokkra slagara saman. Mynd/Getty Í kjölfar Grammy verðlaunanna í nótt gáfu ofurparið Beyonce og Jay-Z út lag saman. Lagið er gert í samstarfi við plötusnúðinn og upptökustjórann vinsæla DJ Khaled. Þetta er fyrsta lagið sem hjónin gefa út saman frá því að Drunk In Love kom út árið 2013. Þau hafa þó gefið út þónokkra slagara í gegnum tíðina eins og Crazy In Love, Deja Vu og On The Run. Samkvæmt tilkynningu frá DJ Khaled er þetta fyrsta lagið af nýjustu plötu hans, Grateful. Þar segir einnig að nokkra mánaða sonur Khaled, Asahd, hafi komið að framleiðslu lagsins. Hægt er að heyra brot úr laginu hér fyrir neðan en það má hlusta á það í heild sinni á tónlistarveitunni Tidal. #DJKHALED "SHINING" FT. @beyonce & JAY Z!! PROD. by #DJKHALED & Co Produced by @theonlydanja my first single off my 10th studio album "GRATEFUL" executive produced by my son @asahdkhaled coming soon!! @epicrecords @wethebestmusic @rocnation THANK YOU SO MUCH BEYONCÉ & JAY Z IM FOREVER GRATEFUL! Thank you to the whole PARKWOOD team!! #GRATEFUL #SHINING A photo posted by DJ KHALED (@djkhaled) on Feb 12, 2017 at 8:43pm PST #NowPlaying "Shining" by Dj Khaled, Beyoncé, JAY Z in @TIDALHiFi https://t.co/tGIh6bDDg4— A. (@itsArey_) February 13, 2017 Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour
Í kjölfar Grammy verðlaunanna í nótt gáfu ofurparið Beyonce og Jay-Z út lag saman. Lagið er gert í samstarfi við plötusnúðinn og upptökustjórann vinsæla DJ Khaled. Þetta er fyrsta lagið sem hjónin gefa út saman frá því að Drunk In Love kom út árið 2013. Þau hafa þó gefið út þónokkra slagara í gegnum tíðina eins og Crazy In Love, Deja Vu og On The Run. Samkvæmt tilkynningu frá DJ Khaled er þetta fyrsta lagið af nýjustu plötu hans, Grateful. Þar segir einnig að nokkra mánaða sonur Khaled, Asahd, hafi komið að framleiðslu lagsins. Hægt er að heyra brot úr laginu hér fyrir neðan en það má hlusta á það í heild sinni á tónlistarveitunni Tidal. #DJKHALED "SHINING" FT. @beyonce & JAY Z!! PROD. by #DJKHALED & Co Produced by @theonlydanja my first single off my 10th studio album "GRATEFUL" executive produced by my son @asahdkhaled coming soon!! @epicrecords @wethebestmusic @rocnation THANK YOU SO MUCH BEYONCÉ & JAY Z IM FOREVER GRATEFUL! Thank you to the whole PARKWOOD team!! #GRATEFUL #SHINING A photo posted by DJ KHALED (@djkhaled) on Feb 12, 2017 at 8:43pm PST #NowPlaying "Shining" by Dj Khaled, Beyoncé, JAY Z in @TIDALHiFi https://t.co/tGIh6bDDg4— A. (@itsArey_) February 13, 2017
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour