Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Ritstjórn skrifar 19. október 2017 09:00 Mynd: H&M Erdem x H&M línunni var fagnað á fallegan hátt í Los Angeles í gærkvöldi. Salnum hafði verið breytt í enskan blómagarð þar sem bæði raunverulegar og súrrealískar plöntur þöktu umhverfið og tískupallinn. Stjörnur á borð við Alexa Chung, Kate Bosworth, Kirsten Dunst og Zendaya Coleman voru mættar og voru að sjálfsögðu klæddar fatnað úr línunni. Umhverfið undirstrikaði rómantík og fegurð línunnar, og voru litir og blóm allsráðandi. Fallegt umhverfi og ótrúlega falleg lína frá Erdem x H&M. Við hreinlega getum ekki beðið eftir að bera línuna augum, en hún kemur í H&M í Smáralind þann 2. nóvember næstkomandi. Ann-Sofie JohansonErdem MoraliogluBaz Luhrmann, Catherine Martin, Ann-Sofie Johansson, Erdem Moralioglu Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Glamour
Erdem x H&M línunni var fagnað á fallegan hátt í Los Angeles í gærkvöldi. Salnum hafði verið breytt í enskan blómagarð þar sem bæði raunverulegar og súrrealískar plöntur þöktu umhverfið og tískupallinn. Stjörnur á borð við Alexa Chung, Kate Bosworth, Kirsten Dunst og Zendaya Coleman voru mættar og voru að sjálfsögðu klæddar fatnað úr línunni. Umhverfið undirstrikaði rómantík og fegurð línunnar, og voru litir og blóm allsráðandi. Fallegt umhverfi og ótrúlega falleg lína frá Erdem x H&M. Við hreinlega getum ekki beðið eftir að bera línuna augum, en hún kemur í H&M í Smáralind þann 2. nóvember næstkomandi. Ann-Sofie JohansonErdem MoraliogluBaz Luhrmann, Catherine Martin, Ann-Sofie Johansson, Erdem Moralioglu
Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Glamour