Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Skrautlegir englar á tískupallinum í Kína Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Skrautlegir englar á tískupallinum í Kína Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour