Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour