Vetrartískan á götum Mílanó Ritstjórn skrifar 19. janúar 2016 17:00 Glamour/Getty Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar. Glamour Tíska Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Lady Gaga stal senunni í Versace Glamour Beauty and the Beast slær fjölmörg met Glamour
Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar.
Glamour Tíska Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Lady Gaga stal senunni í Versace Glamour Beauty and the Beast slær fjölmörg met Glamour