Vetrartískan á götum Mílanó Ritstjórn skrifar 19. janúar 2016 17:00 Glamour/Getty Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar. Glamour Tíska Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Róninn Glamour Demna Gvasalia nýr listrænn stjórnandi Balenciaga Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour
Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar.
Glamour Tíska Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Róninn Glamour Demna Gvasalia nýr listrænn stjórnandi Balenciaga Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour