Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Prófum hvíta skó fyrir sumarið Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Prófum hvíta skó fyrir sumarið Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour