Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Kristen Stewart er komin með nýja kærustu Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Kristen Stewart er komin með nýja kærustu Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour