Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour