Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Karlie Kloss opnar Youtube rás Glamour Hanne Gaby Odiele er intersex Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Karlie Kloss opnar Youtube rás Glamour Hanne Gaby Odiele er intersex Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour