Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Hverjar eru þínar snyrtivenjur? Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Tískan á Coachella Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Hverjar eru þínar snyrtivenjur? Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Tískan á Coachella Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour