Nýir eigendur taka við Hreinsitækni Daníel Freyr Birkisson skrifar 6. desember 2017 10:07 Lárus Kristinn, framkvæmdastjóri Hreinsitækni, tekur hér á móti tveimur nýjum götusópum. hreinsitækni Samkomulag hefur náðst milli hluthafa Hreinsitækni og TFII um kaup þess síðarnefnda á meirihluta í félaginu. TFII er nýr framtakssjóður í rekstri Íslenskra verðbréfa. Samkeppniseftirlitið hefur veitt samþykki sitt fyrir kaupum TFII á Hreinsitækni. Söluferli félagsins hófst fyrr á þessu ári en fjölmargir aðilar sýndu áhuga á kaupum á félaginu. Niðurstaða fyrrgreinds ferlis var að ganga til samninga við TFII um sölu á meirihluta hlutafjár í félaginu. Eldri hluthafar munu áfram vera í hluthafahóp og starfa með nýjum eigendum. Deloitte fór með umsjón söluferlisins en Arctica Finance var ráðgjafi kaupandans. Lárus Kristinn Jónsson, framkvæmdastjóri Hreinsitækni, kveðst ánægður með breytingarnar. „Við erum mjög ánægð með aðkomu nýs hluthafa að félaginu og hlökkum til að vinna með nýjum eigendum. Félagið hefur verið í mikilli sókn á undanförnum misserum, félagið starfar um allt land og tækjakostur félagsins er mjög öflugur. Við teljum að niðustaða söluferlisins sé jákvæð fyrir félagið, starfsfólk þess og viðskiptavini.“ Hreinsitækni var stofnað árið 1976 og býður einstaklingum, fyrirtækjum og sveitarfélögum í kringum landið heildarlausnir í þjónustu á fráveitukerfum og hreinsun á gatna- og gönguleiðum. Félagið ræður yfir stórum, öflugum og sérhæfðum tækjakosti og er leiðandi á sínu sviði. Þjónustustaðir félagsins eru yfir 40 um allt land en starfstöðvar félagsins eru í Reykjavík og á Akureyri. Seljendur félagsins munu áfram starfa með nýjum eiganda. Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Sjá meira
Samkomulag hefur náðst milli hluthafa Hreinsitækni og TFII um kaup þess síðarnefnda á meirihluta í félaginu. TFII er nýr framtakssjóður í rekstri Íslenskra verðbréfa. Samkeppniseftirlitið hefur veitt samþykki sitt fyrir kaupum TFII á Hreinsitækni. Söluferli félagsins hófst fyrr á þessu ári en fjölmargir aðilar sýndu áhuga á kaupum á félaginu. Niðurstaða fyrrgreinds ferlis var að ganga til samninga við TFII um sölu á meirihluta hlutafjár í félaginu. Eldri hluthafar munu áfram vera í hluthafahóp og starfa með nýjum eigendum. Deloitte fór með umsjón söluferlisins en Arctica Finance var ráðgjafi kaupandans. Lárus Kristinn Jónsson, framkvæmdastjóri Hreinsitækni, kveðst ánægður með breytingarnar. „Við erum mjög ánægð með aðkomu nýs hluthafa að félaginu og hlökkum til að vinna með nýjum eigendum. Félagið hefur verið í mikilli sókn á undanförnum misserum, félagið starfar um allt land og tækjakostur félagsins er mjög öflugur. Við teljum að niðustaða söluferlisins sé jákvæð fyrir félagið, starfsfólk þess og viðskiptavini.“ Hreinsitækni var stofnað árið 1976 og býður einstaklingum, fyrirtækjum og sveitarfélögum í kringum landið heildarlausnir í þjónustu á fráveitukerfum og hreinsun á gatna- og gönguleiðum. Félagið ræður yfir stórum, öflugum og sérhæfðum tækjakosti og er leiðandi á sínu sviði. Þjónustustaðir félagsins eru yfir 40 um allt land en starfstöðvar félagsins eru í Reykjavík og á Akureyri. Seljendur félagsins munu áfram starfa með nýjum eiganda.
Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Sjá meira