Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour ERDEM X H&M Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour ERDEM X H&M Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour