Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Glamour