Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour