Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour