Klæðum af okkur kuldann Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2017 09:00 Frá vinstri: Kápa frá Second Female, Maia Reykjavík - Loðkápa frá Moss by Kolbrún Vignis, Gallerí 17. Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að kuldaboli er kominn á stjá. Gæsahúðin er komin til að vera, næstu nokkra mánuði í það minnsta. En engar áhyggjur, við getum alveg klætt af okkur kuldann. Nú er tími til að klæðast flíkunum yfir hvor aðra og nýtum fataskápinn. Farðu í hettupeysuna undir ullarkápuna, notaðu gallajakkann undir pelsinn eða þunnu dúnúlpuna undir leðurjakkann. Það er enginn ástæða til að örvænta, förum inn í veturinn með stæl.Frá vinstri: Dúnúlpa frá 66North Kápa, Geysir Svört ullarkápa, Zara Létt dúnúlpa, Zo-on. Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að kuldaboli er kominn á stjá. Gæsahúðin er komin til að vera, næstu nokkra mánuði í það minnsta. En engar áhyggjur, við getum alveg klætt af okkur kuldann. Nú er tími til að klæðast flíkunum yfir hvor aðra og nýtum fataskápinn. Farðu í hettupeysuna undir ullarkápuna, notaðu gallajakkann undir pelsinn eða þunnu dúnúlpuna undir leðurjakkann. Það er enginn ástæða til að örvænta, förum inn í veturinn með stæl.Frá vinstri: Dúnúlpa frá 66North Kápa, Geysir Svört ullarkápa, Zara Létt dúnúlpa, Zo-on.
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour