Klæðum af okkur kuldann Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2017 09:00 Frá vinstri: Kápa frá Second Female, Maia Reykjavík - Loðkápa frá Moss by Kolbrún Vignis, Gallerí 17. Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að kuldaboli er kominn á stjá. Gæsahúðin er komin til að vera, næstu nokkra mánuði í það minnsta. En engar áhyggjur, við getum alveg klætt af okkur kuldann. Nú er tími til að klæðast flíkunum yfir hvor aðra og nýtum fataskápinn. Farðu í hettupeysuna undir ullarkápuna, notaðu gallajakkann undir pelsinn eða þunnu dúnúlpuna undir leðurjakkann. Það er enginn ástæða til að örvænta, förum inn í veturinn með stæl.Frá vinstri: Dúnúlpa frá 66North Kápa, Geysir Svört ullarkápa, Zara Létt dúnúlpa, Zo-on. Mest lesið Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að kuldaboli er kominn á stjá. Gæsahúðin er komin til að vera, næstu nokkra mánuði í það minnsta. En engar áhyggjur, við getum alveg klætt af okkur kuldann. Nú er tími til að klæðast flíkunum yfir hvor aðra og nýtum fataskápinn. Farðu í hettupeysuna undir ullarkápuna, notaðu gallajakkann undir pelsinn eða þunnu dúnúlpuna undir leðurjakkann. Það er enginn ástæða til að örvænta, förum inn í veturinn með stæl.Frá vinstri: Dúnúlpa frá 66North Kápa, Geysir Svört ullarkápa, Zara Létt dúnúlpa, Zo-on.
Mest lesið Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour