Bottas: Markmiðið var að vinna svo ég er vonsvikinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. nóvember 2017 20:30 Sebastian Vettel fagnaði með því að frussa freyðivíni eftir keppnina. Vísir/Getty Sebastian Vettel vann brasilíska kappaksturinn. Það er í fyrsta skipti síðan 2008 sem Ferrari vinnur í Brasilíu. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Ræsingin var nokkuð góð og ég fékk tækifæri til að troða mér fram úr. Við vorum á fullu restina af keppninni við það að reyna að halda aftur af Valtteri [Bottas]. Það er gott að hafa báða bílana á verðlaunapallinum það er mikilvægt fyrir liðið,“ sagði Vettel. „Okkar eina markmið var að vinna keppnina og ég er því vonsvikinn að það tókst ekki. Ég vil óska Lewis [Hamilton] til hamingju með frábæra endurkomu,“ sagði Valtteri Bottas sem varð annar á Mercedes. „Ég var í vandræðum með jafnvægið á fyrri dekkjaganginum. Ég gat náð þeim sem voru á undan en það er ekki auðvelt að ná fram úr nema að munurinn sé enn meiri en raunverulega var,“ sagði Kimi Raikkonen sem varð þriðji á Ferrari. „Ég er hrærður í dag vegna þeirra móttöku sem ég er að fá hérna. Ég er þakklátur fyrir að fá að klára með góðum árangri. Ég náði öllu út úr bílnum í dag. Það skiptir miklu máli. Ég vil þakka ykkur öllum fyrir, sérstaklega þeim sem ég vann með og líka þeim sem ég vann ekki með. Ég virði ykkur og elska,“ sagði Felipe Massa sem fékk sérstaka heiðursstund á verðlaunapallinum eftir keppnina. „Ég held að þetta hafi alltaf búið í bílnum en við höfum þurft að glíma við utanaðkomandi atriði sem hafa valdið vandræðum. Það er gott veganesti í veturinn að enda á toppnum í dag. Við ætlum að njóta þess í dag,“ sagði Jock Clear, yfirverkfræðingur Ferrari. Þó er vert að athuga að ein keppni er eftir af tímabilinu eftir tvær vikur í Abú Dabí.Felipe Massa var klökkur í viðtölum eftir keppnina.Vísir/GEtty„Lewis gerði allt sem hann gat og þótt hann hafi ekki náð þriðja sætinu þá ók hann frábærlega. Valtteri átti annað sæti skilið í dag, Vettel var bara klókari,“ sagði Niki Lauda, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og ráðgjafi Mercedes. „Ég klúðraði málunum í gær og gerði mér daginn í dag talsvert erfiðari. Markmiðið í dag var einfaldlega bara að gera eins vel og ég gat. Ég finn það á svona dögum að ég er enn fullur af eldmóð og ég á nóg af keppnum eftir á mínum ferli, ég er ekki að fara neitt,“ sagði Lewis Hamilton sem varð fjórði í dag. Hann var valinn ökumaður dagsins af áhorfendum keppninnar. Hann er vel að því kominn enda sjaldgæft að menn nái að vinna sig upp um 16 sæti í keppni. „Allt í botni hjá Hamilton. Við settum allt í botn í vélinni hjá honum. Það var hægt að heyra muninn á vélinni hjá honum. Bottas var góður í dag en gat bara ekki komist fram úr Vettel. Ég held að ef við tökum bara hraðann þá var Lewis fljótastur á brautinni í dag,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes um atburði dagsins. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton segir að liðsmönnum Mercedes hafi verið ógnað með byssum í Brasilíu Lewis Hamilton greindi frá því fyrr í dag á Twitter reikningi sínum að nokkrir starfsmenn liðs síns, Mercedes, hafi verið rændir og byssum beint að þeim í gær á Interlagos brautinni í Brasilíu. Segist hann vera í miklu uppnámi og að engar afsakanir séu fyrir því að svona gerist. 11. nóvember 2017 17:14 Bottas: Ég vil frekar ræsa af ráspól en þriðji Valtteri Bottas náði sínum þriðja ráspól á ferlinum á Mercedes bílnum í dag. Hann nappaði ráspólnum af Sebastian Vettel á Ferrari undir lok tímatökunnar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 11. nóvember 2017 21:00 Sebastian Vettel vann í Brasilíu Sebastian Vettel á Ferrari vann brasilíska kappasturinn í Formúlu 1. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji. 12. nóvember 2017 17:36 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sebastian Vettel vann brasilíska kappaksturinn. Það er í fyrsta skipti síðan 2008 sem Ferrari vinnur í Brasilíu. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Ræsingin var nokkuð góð og ég fékk tækifæri til að troða mér fram úr. Við vorum á fullu restina af keppninni við það að reyna að halda aftur af Valtteri [Bottas]. Það er gott að hafa báða bílana á verðlaunapallinum það er mikilvægt fyrir liðið,“ sagði Vettel. „Okkar eina markmið var að vinna keppnina og ég er því vonsvikinn að það tókst ekki. Ég vil óska Lewis [Hamilton] til hamingju með frábæra endurkomu,“ sagði Valtteri Bottas sem varð annar á Mercedes. „Ég var í vandræðum með jafnvægið á fyrri dekkjaganginum. Ég gat náð þeim sem voru á undan en það er ekki auðvelt að ná fram úr nema að munurinn sé enn meiri en raunverulega var,“ sagði Kimi Raikkonen sem varð þriðji á Ferrari. „Ég er hrærður í dag vegna þeirra móttöku sem ég er að fá hérna. Ég er þakklátur fyrir að fá að klára með góðum árangri. Ég náði öllu út úr bílnum í dag. Það skiptir miklu máli. Ég vil þakka ykkur öllum fyrir, sérstaklega þeim sem ég vann með og líka þeim sem ég vann ekki með. Ég virði ykkur og elska,“ sagði Felipe Massa sem fékk sérstaka heiðursstund á verðlaunapallinum eftir keppnina. „Ég held að þetta hafi alltaf búið í bílnum en við höfum þurft að glíma við utanaðkomandi atriði sem hafa valdið vandræðum. Það er gott veganesti í veturinn að enda á toppnum í dag. Við ætlum að njóta þess í dag,“ sagði Jock Clear, yfirverkfræðingur Ferrari. Þó er vert að athuga að ein keppni er eftir af tímabilinu eftir tvær vikur í Abú Dabí.Felipe Massa var klökkur í viðtölum eftir keppnina.Vísir/GEtty„Lewis gerði allt sem hann gat og þótt hann hafi ekki náð þriðja sætinu þá ók hann frábærlega. Valtteri átti annað sæti skilið í dag, Vettel var bara klókari,“ sagði Niki Lauda, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og ráðgjafi Mercedes. „Ég klúðraði málunum í gær og gerði mér daginn í dag talsvert erfiðari. Markmiðið í dag var einfaldlega bara að gera eins vel og ég gat. Ég finn það á svona dögum að ég er enn fullur af eldmóð og ég á nóg af keppnum eftir á mínum ferli, ég er ekki að fara neitt,“ sagði Lewis Hamilton sem varð fjórði í dag. Hann var valinn ökumaður dagsins af áhorfendum keppninnar. Hann er vel að því kominn enda sjaldgæft að menn nái að vinna sig upp um 16 sæti í keppni. „Allt í botni hjá Hamilton. Við settum allt í botn í vélinni hjá honum. Það var hægt að heyra muninn á vélinni hjá honum. Bottas var góður í dag en gat bara ekki komist fram úr Vettel. Ég held að ef við tökum bara hraðann þá var Lewis fljótastur á brautinni í dag,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes um atburði dagsins.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton segir að liðsmönnum Mercedes hafi verið ógnað með byssum í Brasilíu Lewis Hamilton greindi frá því fyrr í dag á Twitter reikningi sínum að nokkrir starfsmenn liðs síns, Mercedes, hafi verið rændir og byssum beint að þeim í gær á Interlagos brautinni í Brasilíu. Segist hann vera í miklu uppnámi og að engar afsakanir séu fyrir því að svona gerist. 11. nóvember 2017 17:14 Bottas: Ég vil frekar ræsa af ráspól en þriðji Valtteri Bottas náði sínum þriðja ráspól á ferlinum á Mercedes bílnum í dag. Hann nappaði ráspólnum af Sebastian Vettel á Ferrari undir lok tímatökunnar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 11. nóvember 2017 21:00 Sebastian Vettel vann í Brasilíu Sebastian Vettel á Ferrari vann brasilíska kappasturinn í Formúlu 1. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji. 12. nóvember 2017 17:36 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton segir að liðsmönnum Mercedes hafi verið ógnað með byssum í Brasilíu Lewis Hamilton greindi frá því fyrr í dag á Twitter reikningi sínum að nokkrir starfsmenn liðs síns, Mercedes, hafi verið rændir og byssum beint að þeim í gær á Interlagos brautinni í Brasilíu. Segist hann vera í miklu uppnámi og að engar afsakanir séu fyrir því að svona gerist. 11. nóvember 2017 17:14
Bottas: Ég vil frekar ræsa af ráspól en þriðji Valtteri Bottas náði sínum þriðja ráspól á ferlinum á Mercedes bílnum í dag. Hann nappaði ráspólnum af Sebastian Vettel á Ferrari undir lok tímatökunnar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 11. nóvember 2017 21:00
Sebastian Vettel vann í Brasilíu Sebastian Vettel á Ferrari vann brasilíska kappasturinn í Formúlu 1. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji. 12. nóvember 2017 17:36