Auglýsingatekjur fjölmiðla helmingast frá 2007 Daníel Freyr Birkisson skrifar 14. nóvember 2017 19:04 Auglýsingatekjur íslenskra fjölmiðla hafa lækkað frá árinu 2007. 365/Anton Brink Auglýsingatekjur íslenskra fjölmiðla hafa helmingast að raunvirði frá árinu 2007. Þetta kemur fram í úttekt frá Hagstofu Íslands sem fjallar um þróun auglýsingatekna hér á landi árin 1996-2015. Auglýsingatekjur fjölmiðla námu, árið 2015, tæpum 12 milljörðum króna. Það samsvarar um 36 þúsund krónum á hvern landsmann. Á árunum 2007-2009 féllu tekjurnar um 68 af hundraði en hafa síðan aukist jafnt og þétt og voru árið 2015 53 af hundraði lægri en þegar best lét árið 2007. Fréttablöð (dagblöð og vikublöð) eru mikilvægasti auglýsingamiðillinn hér á landi en 43 prósent auglýsingatekna féllu í þeirra skaut samkvæmt mælingum ársins 2015. Sjónvarpsauglýsingar koma því næst með um 21 prósenta hlut. Því næst hljóðvarp með ríflega 15 prósent hlut og vefmiðlar með 13 prósent. Hlutdeild annarra miðla var töluvert lægri, en 6 prósent féllu til tímarita og rétt um 2 prósent til kvikmyndahúsa og í útgáfu og dreifingu mynddiska. Samanlagðar auglýsingatekjur fjölmiðla hér á landi eru þónokkuð lægri en hjá nágrönnum okkar á Norðurlöndunum. Þar standa öll lönd framar Íslendingum þegar kemur að birtingu og flutningi auglýsinga, að Finnum undanskildum. Nánari upplýsingar á úttektinni má nálgast á vef Hagstofu Íslands. Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Auglýsingatekjur íslenskra fjölmiðla hafa helmingast að raunvirði frá árinu 2007. Þetta kemur fram í úttekt frá Hagstofu Íslands sem fjallar um þróun auglýsingatekna hér á landi árin 1996-2015. Auglýsingatekjur fjölmiðla námu, árið 2015, tæpum 12 milljörðum króna. Það samsvarar um 36 þúsund krónum á hvern landsmann. Á árunum 2007-2009 féllu tekjurnar um 68 af hundraði en hafa síðan aukist jafnt og þétt og voru árið 2015 53 af hundraði lægri en þegar best lét árið 2007. Fréttablöð (dagblöð og vikublöð) eru mikilvægasti auglýsingamiðillinn hér á landi en 43 prósent auglýsingatekna féllu í þeirra skaut samkvæmt mælingum ársins 2015. Sjónvarpsauglýsingar koma því næst með um 21 prósenta hlut. Því næst hljóðvarp með ríflega 15 prósent hlut og vefmiðlar með 13 prósent. Hlutdeild annarra miðla var töluvert lægri, en 6 prósent féllu til tímarita og rétt um 2 prósent til kvikmyndahúsa og í útgáfu og dreifingu mynddiska. Samanlagðar auglýsingatekjur fjölmiðla hér á landi eru þónokkuð lægri en hjá nágrönnum okkar á Norðurlöndunum. Þar standa öll lönd framar Íslendingum þegar kemur að birtingu og flutningi auglýsinga, að Finnum undanskildum. Nánari upplýsingar á úttektinni má nálgast á vef Hagstofu Íslands.
Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira