Viðskipti innlent

Bein útsending: Peningastefnunefndin rökstyður ákvörðun um óbreytta stýrivexti

Atli Ísleifsson skrifar
Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Vísir/Eyþór
Peningastefnunefnd Seðlabankans mun rökstyðja ákvörðun sína um að halda stýrivöxtum óbreyttum á blaðamannafundi í Seðlabankanum klukkan 10. Fundinum verður streymt á Vísi.

Tilkynnt var um ákvörðun peningastefnunefndar í morgun en síðasta stýrivaxtaákvörðun bankans var í lok byrjun október. Þá voru vextir lækkaðir, úr 4,5 prósent í 4,25 prósent.

Fylgjast má með útsendingunni í spilaranum að neðan.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×