Kvika kaupir Kortaþjónustuna ásamt hópi fjárfesta Haraldur Guðmundsson skrifar 3. nóvember 2017 09:04 Korta hefur að mati Kviku mikla framtíðarmöguleika. Vísir/GVA Fjárfestingabankinn Kvika hefur ásamt hópi fjárfesta keypt allt hlutafé í Kortaþjónustunni hf. (Korta) og leitt hlutafjáraukningu í félaginu. Samkvæmt tilkynningu um kaupin verður eignarhluti Kviku rúmlega 40 prósent eftir viðskiptin, en aðrir hluthafar munu eiga undir 10 prósenta hlut hver í Korta. „Við fögnum aðkomu fjársterkra hluthafa að Korta sem mun efla rekstur félagsins. Undanfarin ár hefur vöxtur félagsins verið ör og aðkoma hinna nýju eigenda mun leggja góðan grunn að áframhaldandi traustum rekstri,“ segir Jóhannes I. Kolbeinsson forstjóri Korta. Korta sér um greiðslumiðlun fyrir um 2.400 fyrirtæki innanlands og utan. Félagið, sem stofnað var árið 2002, hefur vaxið hratt undanfarin ár og eru starfsmenn þess um 60 talsins. Korta fékk leyfi sem greiðslustofnun frá Fjármálaeftirlitinu árið 2012 og varð í kjölfarið fullgildur aðili að VISA Europe og MasterCard International. „Stjórnendur Korta hafa byggt upp mjög öflugt félag á spennandi markaði, sem hefur að okkar mati mikla framtíðarmöguleika. Við hlökkum til að starfa með þeim að frekari vexti félagsins,“ segir Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku. Mest lesið Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Fjárfestingabankinn Kvika hefur ásamt hópi fjárfesta keypt allt hlutafé í Kortaþjónustunni hf. (Korta) og leitt hlutafjáraukningu í félaginu. Samkvæmt tilkynningu um kaupin verður eignarhluti Kviku rúmlega 40 prósent eftir viðskiptin, en aðrir hluthafar munu eiga undir 10 prósenta hlut hver í Korta. „Við fögnum aðkomu fjársterkra hluthafa að Korta sem mun efla rekstur félagsins. Undanfarin ár hefur vöxtur félagsins verið ör og aðkoma hinna nýju eigenda mun leggja góðan grunn að áframhaldandi traustum rekstri,“ segir Jóhannes I. Kolbeinsson forstjóri Korta. Korta sér um greiðslumiðlun fyrir um 2.400 fyrirtæki innanlands og utan. Félagið, sem stofnað var árið 2002, hefur vaxið hratt undanfarin ár og eru starfsmenn þess um 60 talsins. Korta fékk leyfi sem greiðslustofnun frá Fjármálaeftirlitinu árið 2012 og varð í kjölfarið fullgildur aðili að VISA Europe og MasterCard International. „Stjórnendur Korta hafa byggt upp mjög öflugt félag á spennandi markaði, sem hefur að okkar mati mikla framtíðarmöguleika. Við hlökkum til að starfa með þeim að frekari vexti félagsins,“ segir Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku.
Mest lesið Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira