Ætla að opna þrjá til fjóra veitingastaði á Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 6. nóvember 2017 13:00 Sænska veitingastaða og sportbarkeðjan O´Learys ætlar að opna fyrsta veitingastaðinn á Íslandi undir lok ársins og fagnar undirritun samninga við íslenska samstarfsaðila um opnun veitingastaða á Íslandi. Fyrsti staðurinn mun opna í Smáralindinni og stendur til að opna nokkra staði hér á landi í nánustu framtíð. Samstarfið er eðlilegt skref í áætlunum hjá O´Learys um vöxt á alþjóðavísu samkvæmt tilkynningu. Keðjan hefur opnað nærri því hundrað staði á Norðurlöndunum og er áætlað að opna þrjá til fjóra staði hér á landi á næstu fimm árum. „Norðurlanda markaðurinn er okkur mikilvægur og þess vegna er mjög spennandi fyrir okkur að opna stað á Íslandi og við teljum okkur mjög heppin að hafa fundið reyndan og áhugasaman samstarfsaðila til þess. Einnig er mjög sérstakt að þjóð með rétt yfir 300 þúsund íbúa skuli ná að komast í fjögurra liða úrslit á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Það er virkilega þess virði að fjárfesta í,“ segir Cristian Bellander forstjóri hjá O´Learys. Leyfishafinn Elís Árnason og samstarfsaðilar hans Þórhallur Arnórsson og Jónas Örn Jónasson sjá mikla möguleika við opnun O´Learys á Íslandi. „O´learys á sér einstaka sögu og andrúmsloft sem ég er mjög ánægður fá að taka þátt í. Ég hlakka til opna staðinn og bjóða Íslendingum að njóta þessarar nýju og frábæru upplifunar, sem ég er viss um að þeim muni líka vel. O´Learys á Íslandi mun verða staður þar sem fjölskyldur og vinir geta hist og notið góðra veitinga, horft á íþróttir, leikið sér eða slappað af yfir drykk á hanastélsbarnum okkar,“ Segir Elís Árnason leyfishafi O´Learys á Íslandi. Tengdar fréttir O'Learys bætist í öldurhúsaflóru Kópavogs í næsta mánuði Staðurinn auglýsti eftir þjónum í síðasta helgarblaði Fréttablaðsins. 3. nóvember 2017 10:45 Mest lesið Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Sænska veitingastaða og sportbarkeðjan O´Learys ætlar að opna fyrsta veitingastaðinn á Íslandi undir lok ársins og fagnar undirritun samninga við íslenska samstarfsaðila um opnun veitingastaða á Íslandi. Fyrsti staðurinn mun opna í Smáralindinni og stendur til að opna nokkra staði hér á landi í nánustu framtíð. Samstarfið er eðlilegt skref í áætlunum hjá O´Learys um vöxt á alþjóðavísu samkvæmt tilkynningu. Keðjan hefur opnað nærri því hundrað staði á Norðurlöndunum og er áætlað að opna þrjá til fjóra staði hér á landi á næstu fimm árum. „Norðurlanda markaðurinn er okkur mikilvægur og þess vegna er mjög spennandi fyrir okkur að opna stað á Íslandi og við teljum okkur mjög heppin að hafa fundið reyndan og áhugasaman samstarfsaðila til þess. Einnig er mjög sérstakt að þjóð með rétt yfir 300 þúsund íbúa skuli ná að komast í fjögurra liða úrslit á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Það er virkilega þess virði að fjárfesta í,“ segir Cristian Bellander forstjóri hjá O´Learys. Leyfishafinn Elís Árnason og samstarfsaðilar hans Þórhallur Arnórsson og Jónas Örn Jónasson sjá mikla möguleika við opnun O´Learys á Íslandi. „O´learys á sér einstaka sögu og andrúmsloft sem ég er mjög ánægður fá að taka þátt í. Ég hlakka til opna staðinn og bjóða Íslendingum að njóta þessarar nýju og frábæru upplifunar, sem ég er viss um að þeim muni líka vel. O´Learys á Íslandi mun verða staður þar sem fjölskyldur og vinir geta hist og notið góðra veitinga, horft á íþróttir, leikið sér eða slappað af yfir drykk á hanastélsbarnum okkar,“ Segir Elís Árnason leyfishafi O´Learys á Íslandi.
Tengdar fréttir O'Learys bætist í öldurhúsaflóru Kópavogs í næsta mánuði Staðurinn auglýsti eftir þjónum í síðasta helgarblaði Fréttablaðsins. 3. nóvember 2017 10:45 Mest lesið Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
O'Learys bætist í öldurhúsaflóru Kópavogs í næsta mánuði Staðurinn auglýsti eftir þjónum í síðasta helgarblaði Fréttablaðsins. 3. nóvember 2017 10:45