Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Sérstök merking á lagfærðar auglýsingar Glamour „Fraukan fær mikla fróun við það að reita aðra til reiði." Glamour Náttúruleg glamúr förðun sem allir geta rokkað Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Ágústblað Glamour komið út! Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Sérstök merking á lagfærðar auglýsingar Glamour „Fraukan fær mikla fróun við það að reita aðra til reiði." Glamour Náttúruleg glamúr förðun sem allir geta rokkað Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Ágústblað Glamour komið út! Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour