Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour