Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour