Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour