Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Töskur sem ekkert kemst í Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Töskur sem ekkert kemst í Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour