Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour