Airwaves bjórinn gerjast við tónlist listamannanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2017 21:00 Ólafur Þorvalz með rauðölinn á Ægisgarði. Ragga Gröndal, Mumford & Sons og Mosi frændi eru á meðal þess sem hljómar í eyru þeirra sem fá sér Iceland Airwaves bjór á Ægisgarði á Granda. Bjórinn hefur fengið nafnið 1999 en um er að ræða 4,8% rauðöl sem verður til sölu á meðan tónlistarhátíðinni stendur. 1999 vísar til þess að fyrsta Iceland Airwaves hátíðin fór fram umrætt ár. Þá var hátíðin öllu minni í sniðum eins og oft hefur verið fjallað um en hún fór fram í flugskýli á Reykjavíkurflugvelli. Síðan hefur hátíðin lagt undir sig miðbæ Reykjavíkur auk þess sem hluti af dagskránni fer fram norðan heiða, á Akureyri. Hilmar Geirsson, vörumerkjastjóri Víking brugghúss, segir að notendur á Facebook-síðu brugghússins hafi kastað fram mögulegum nöfnum á Airwaves bjórinn í ár. 1999 hafi orðið fyrir valinu. „Bjórinn var bruggaður fyrir tíu dögum og síðan höfum við spilað fyrir hann Airwaves Spotify playlistann. Við settum hátalara við tankinn og bjórinn fær að gerjast við innblástur tónlistarinnar,“ segir Hilmar. Gleðiverð verði á bjórnum á Ægisgarði alla hátíðina, 800 krónur fyrir stóran og 500 krónur fyrir lítinn. Á lagalistanum kennir eðli málsins samkvæmt ýmissa grasa en 212 lög eru á listanum frá hinum ýmsu listamönnum, innlendum sem erlendum. Bjórinn er eingöngu bruggaður fyrir kúta og verður til sölu á Ægisgarði, Íslenska barnum og Gauknum. Off-venue dagskrá verður á Ægisgarði og Íslenska en Gaukurinn er einn af aðaltónlistarstöðum hátíðarinnar sem nú er haldin í 19 skipti. Að neðan má sjá lagalistann fyrir Airwaves 2017. Airwaves Tengdar fréttir Þessar miðborgargötur verða göngugötur yfir Airwaves Borgarráð samþykkti tillögu í gær um að gera nokkra götuhluta í miðborginni að göngugötum tímabundið á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir 1. – 5. nóvember. 20. október 2017 16:30 Airwaves dressið er klárt! Við erum að gera okkur tilbúnar fyrir Airwaves. 31. október 2017 11:15 Geðheilbrigði tónlistarmanna er ekki skemmtifrétt Á ráðstefnuhluta Iceland Airwaves mun breski tónlistarmaðurinn William Doyle halda fyrirlestur um eigin geðraskanir og leiðir fyrir tónlistargeirann til að veita tónlistarmönnum meiri stuð. 26. október 2017 16:30 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Ragga Gröndal, Mumford & Sons og Mosi frændi eru á meðal þess sem hljómar í eyru þeirra sem fá sér Iceland Airwaves bjór á Ægisgarði á Granda. Bjórinn hefur fengið nafnið 1999 en um er að ræða 4,8% rauðöl sem verður til sölu á meðan tónlistarhátíðinni stendur. 1999 vísar til þess að fyrsta Iceland Airwaves hátíðin fór fram umrætt ár. Þá var hátíðin öllu minni í sniðum eins og oft hefur verið fjallað um en hún fór fram í flugskýli á Reykjavíkurflugvelli. Síðan hefur hátíðin lagt undir sig miðbæ Reykjavíkur auk þess sem hluti af dagskránni fer fram norðan heiða, á Akureyri. Hilmar Geirsson, vörumerkjastjóri Víking brugghúss, segir að notendur á Facebook-síðu brugghússins hafi kastað fram mögulegum nöfnum á Airwaves bjórinn í ár. 1999 hafi orðið fyrir valinu. „Bjórinn var bruggaður fyrir tíu dögum og síðan höfum við spilað fyrir hann Airwaves Spotify playlistann. Við settum hátalara við tankinn og bjórinn fær að gerjast við innblástur tónlistarinnar,“ segir Hilmar. Gleðiverð verði á bjórnum á Ægisgarði alla hátíðina, 800 krónur fyrir stóran og 500 krónur fyrir lítinn. Á lagalistanum kennir eðli málsins samkvæmt ýmissa grasa en 212 lög eru á listanum frá hinum ýmsu listamönnum, innlendum sem erlendum. Bjórinn er eingöngu bruggaður fyrir kúta og verður til sölu á Ægisgarði, Íslenska barnum og Gauknum. Off-venue dagskrá verður á Ægisgarði og Íslenska en Gaukurinn er einn af aðaltónlistarstöðum hátíðarinnar sem nú er haldin í 19 skipti. Að neðan má sjá lagalistann fyrir Airwaves 2017.
Airwaves Tengdar fréttir Þessar miðborgargötur verða göngugötur yfir Airwaves Borgarráð samþykkti tillögu í gær um að gera nokkra götuhluta í miðborginni að göngugötum tímabundið á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir 1. – 5. nóvember. 20. október 2017 16:30 Airwaves dressið er klárt! Við erum að gera okkur tilbúnar fyrir Airwaves. 31. október 2017 11:15 Geðheilbrigði tónlistarmanna er ekki skemmtifrétt Á ráðstefnuhluta Iceland Airwaves mun breski tónlistarmaðurinn William Doyle halda fyrirlestur um eigin geðraskanir og leiðir fyrir tónlistargeirann til að veita tónlistarmönnum meiri stuð. 26. október 2017 16:30 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Þessar miðborgargötur verða göngugötur yfir Airwaves Borgarráð samþykkti tillögu í gær um að gera nokkra götuhluta í miðborginni að göngugötum tímabundið á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir 1. – 5. nóvember. 20. október 2017 16:30
Geðheilbrigði tónlistarmanna er ekki skemmtifrétt Á ráðstefnuhluta Iceland Airwaves mun breski tónlistarmaðurinn William Doyle halda fyrirlestur um eigin geðraskanir og leiðir fyrir tónlistargeirann til að veita tónlistarmönnum meiri stuð. 26. október 2017 16:30