Fyrsti NBA-þjálfarinn búinn að fá sparkið og tímabilið er ekki viku gamalt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2017 15:15 Earl Watson. Vísir/Getty Einn þjálfaranna í NBA-deildinni í körfubolta náði ekki að klára fyrstu vikuna á tímabilinu. Phoenix Suns rak í gær þjálfara sinn Earl Watson. ESPN segir frá. Earl Watson var að byrja sitt þriðja tímabil með Phoenix Suns liðið en náði aðeins að stjórna liðinu í þremur leikjum á núverandi tímabili sem hófst í síðustu viku. Watson tók við af Jeff Hornacek 50 leiki inn í 2015-16 tímabilið. Undir stjórn Earl Watson vann Suns-liði aðeins 33 af 118 leikjum sínum þar af bara 24 sigra á síðasta tímabili. Watson er 38 ára gamall og þetta var hans fyrsta aðalþjálfarastarf. Það er óhætt að segja að þetta hafi verið erfið byrjun hjá Phoenix Suns liðinu. Liðið hefur tapað fyrstu þremur leikjum sínum þar af illa á móti bæði Portland Trail Blazers (124-76) og Los Angeles Clippers (130-88). Tölfræði talar sínu máli en samkvæmt henni er Phoenix Suns með verstu vörnina í deildinni og næstslökustu sóknina.Suns relieve Earl Watson of head coaching duties; Jay Triano named interim head coach. https://t.co/gZoovRNWSy — Phoenix Suns (@Suns) October 23, 2017 Jay Triano fær stöðuhækkun og tekur við þjálfun liðsins en hann hefur verið aðstoðarmaður Earl Watson í tvö tímabil auk þess að þjálfa kanadíska landsliðið. Þrír aðstoðarþjálfarar Earl Watson þurftu aftur á móti að taka pokann sinn en það voru þeir Nate Bjorkgren, Mehmet Okur og Jason Fraser. Tyrone Corbin, fyrrum þjálfari Utah Jazx og Sacramento Kings, verður aðal aðstoðarmaður Jay Triano. NBA Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Einn þjálfaranna í NBA-deildinni í körfubolta náði ekki að klára fyrstu vikuna á tímabilinu. Phoenix Suns rak í gær þjálfara sinn Earl Watson. ESPN segir frá. Earl Watson var að byrja sitt þriðja tímabil með Phoenix Suns liðið en náði aðeins að stjórna liðinu í þremur leikjum á núverandi tímabili sem hófst í síðustu viku. Watson tók við af Jeff Hornacek 50 leiki inn í 2015-16 tímabilið. Undir stjórn Earl Watson vann Suns-liði aðeins 33 af 118 leikjum sínum þar af bara 24 sigra á síðasta tímabili. Watson er 38 ára gamall og þetta var hans fyrsta aðalþjálfarastarf. Það er óhætt að segja að þetta hafi verið erfið byrjun hjá Phoenix Suns liðinu. Liðið hefur tapað fyrstu þremur leikjum sínum þar af illa á móti bæði Portland Trail Blazers (124-76) og Los Angeles Clippers (130-88). Tölfræði talar sínu máli en samkvæmt henni er Phoenix Suns með verstu vörnina í deildinni og næstslökustu sóknina.Suns relieve Earl Watson of head coaching duties; Jay Triano named interim head coach. https://t.co/gZoovRNWSy — Phoenix Suns (@Suns) October 23, 2017 Jay Triano fær stöðuhækkun og tekur við þjálfun liðsins en hann hefur verið aðstoðarmaður Earl Watson í tvö tímabil auk þess að þjálfa kanadíska landsliðið. Þrír aðstoðarþjálfarar Earl Watson þurftu aftur á móti að taka pokann sinn en það voru þeir Nate Bjorkgren, Mehmet Okur og Jason Fraser. Tyrone Corbin, fyrrum þjálfari Utah Jazx og Sacramento Kings, verður aðal aðstoðarmaður Jay Triano.
NBA Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira