Tímabært að umbylta íslenskum fjármálamarkaði Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. október 2017 06:23 Álagning íslensku bankanna er há og hagkvæmni í rekstri skortir að mati Beringer Finance. Vísir Arðsemi eigna íslensku bankanna er mun meiri en leiðandi banka á Norðurlöndunum, svo sem DNB í Noregi, Danske Bank í Danmörku og Nordea í Svíþjóð og Finnlandi. Má það líklega rekja til þess að að samkeppnin sé minni hérlendis og að stýrivextir séu hærri. Tímabært er að umbylta íslenskum fjármálamarkaði því álagning er há og hagkvæmni í rekstri skortir. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu norræna fjárfestingarbankans Beringer Finance þar sem umfjöllunarefnið er íslenskt efnahagslíf og reifuð er í Morgunblaðinu í dag. Skýrsluhöfundarnir segja að þessi hærri álagning bankanna hér á landi sé þeim nauðsynleg, enda eru þeir dýrari í rekstri en bankar á Norðurlöndum. Lítil framleiðni sé almennt í íslensku atvinnulífi og sömu sögu sé að segja af fjármálakerfinu.Smæðin engin afsökun Að sama skapi segja þeir að öll rök um að íslensku bankarnir séu óhagkvæmir vegna smæðar sinnar dugi skammt og benda á tvennt máli sínu til stuðnings. Annars vegar að Nordea bankinn sé mun stærri en DNB og Danske Bank, en hann sé þó ekki hagkvæmari í rekstri. Hins vegar að margir smærri bankar á Norðurlöndum séu jafn hagkvæmir í rekstri eða jafnvel hagkvæmari en stærri og leiðandi bankar landanna. Óhagkvæmnina er þó ekki heldur, að mati skýrsluhöfunda, ekki hægt að rekja beint til starfsmanna- eða stjórnunarkostnaðar heldur sé um að ræða samspil beggja þátta. Ennfremur verji þeira rúmlega tvöfalt meiri fjármunum í að reka sín tölvukerfi en bankar á Norðurlöndum. Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Arðsemi eigna íslensku bankanna er mun meiri en leiðandi banka á Norðurlöndunum, svo sem DNB í Noregi, Danske Bank í Danmörku og Nordea í Svíþjóð og Finnlandi. Má það líklega rekja til þess að að samkeppnin sé minni hérlendis og að stýrivextir séu hærri. Tímabært er að umbylta íslenskum fjármálamarkaði því álagning er há og hagkvæmni í rekstri skortir. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu norræna fjárfestingarbankans Beringer Finance þar sem umfjöllunarefnið er íslenskt efnahagslíf og reifuð er í Morgunblaðinu í dag. Skýrsluhöfundarnir segja að þessi hærri álagning bankanna hér á landi sé þeim nauðsynleg, enda eru þeir dýrari í rekstri en bankar á Norðurlöndum. Lítil framleiðni sé almennt í íslensku atvinnulífi og sömu sögu sé að segja af fjármálakerfinu.Smæðin engin afsökun Að sama skapi segja þeir að öll rök um að íslensku bankarnir séu óhagkvæmir vegna smæðar sinnar dugi skammt og benda á tvennt máli sínu til stuðnings. Annars vegar að Nordea bankinn sé mun stærri en DNB og Danske Bank, en hann sé þó ekki hagkvæmari í rekstri. Hins vegar að margir smærri bankar á Norðurlöndum séu jafn hagkvæmir í rekstri eða jafnvel hagkvæmari en stærri og leiðandi bankar landanna. Óhagkvæmnina er þó ekki heldur, að mati skýrsluhöfunda, ekki hægt að rekja beint til starfsmanna- eða stjórnunarkostnaðar heldur sé um að ræða samspil beggja þátta. Ennfremur verji þeira rúmlega tvöfalt meiri fjármunum í að reka sín tölvukerfi en bankar á Norðurlöndum.
Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira