Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Ritstjórn skrifar 25. október 2017 12:30 Glamour/Getty Fyrirsæturnar og systurnar Bella og Gigi Hadid voru í stíl á dögunum, en báðar klæddust þær Chanel frá toppi til táar. Þó að systurnar hafi ekki verið alveg eins klæddar, þá voru þær báðar með stór Chanel mittisbelti yfir kápurnar. Mun Chanel-beltið nú taka við af Gucci-beltinu? Flott er það allavega. Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour
Fyrirsæturnar og systurnar Bella og Gigi Hadid voru í stíl á dögunum, en báðar klæddust þær Chanel frá toppi til táar. Þó að systurnar hafi ekki verið alveg eins klæddar, þá voru þær báðar með stór Chanel mittisbelti yfir kápurnar. Mun Chanel-beltið nú taka við af Gucci-beltinu? Flott er það allavega.
Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour