Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Ritstjórn skrifar 25. október 2017 12:30 Glamour/Getty Fyrirsæturnar og systurnar Bella og Gigi Hadid voru í stíl á dögunum, en báðar klæddust þær Chanel frá toppi til táar. Þó að systurnar hafi ekki verið alveg eins klæddar, þá voru þær báðar með stór Chanel mittisbelti yfir kápurnar. Mun Chanel-beltið nú taka við af Gucci-beltinu? Flott er það allavega. Mest lesið Vel skóuð inn í veturinn Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour
Fyrirsæturnar og systurnar Bella og Gigi Hadid voru í stíl á dögunum, en báðar klæddust þær Chanel frá toppi til táar. Þó að systurnar hafi ekki verið alveg eins klæddar, þá voru þær báðar með stór Chanel mittisbelti yfir kápurnar. Mun Chanel-beltið nú taka við af Gucci-beltinu? Flott er það allavega.
Mest lesið Vel skóuð inn í veturinn Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour