Mammút með ábreiðu af Cher Ritstjórn skrifar 27. október 2017 09:00 Skjáskot Það er skothelt að koma sér í föstudagsgírinn með því að setja gott lag í spilarann en við á ritstjórn Glamour erum með þessa ábreiðu hljómsveitarinnar Mammút af hinu fræga lagi Believe með Cher á endurspilun alla vikuna. Dásamlegt lag í glænýjum búning með þeim Katrínu Mogensen, Vilborgu Ásu Dýradóttur, Alexöndru Baldursdóttur, Arnari Péturssyni og Andra Bjarti Jakobssyni sem skipa sveitina Mammút. Svo er myndbandið líka flott, tekið í kareokí herbergi með Husky hunda sem áhorfendur. Við mælum með að hækka í spilaranum og hlusta - svo má finna hér fyrir neðan upprunalega lagið með drottningunni Cher fyrir áhugasama. Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour
Það er skothelt að koma sér í föstudagsgírinn með því að setja gott lag í spilarann en við á ritstjórn Glamour erum með þessa ábreiðu hljómsveitarinnar Mammút af hinu fræga lagi Believe með Cher á endurspilun alla vikuna. Dásamlegt lag í glænýjum búning með þeim Katrínu Mogensen, Vilborgu Ásu Dýradóttur, Alexöndru Baldursdóttur, Arnari Péturssyni og Andra Bjarti Jakobssyni sem skipa sveitina Mammút. Svo er myndbandið líka flott, tekið í kareokí herbergi með Husky hunda sem áhorfendur. Við mælum með að hækka í spilaranum og hlusta - svo má finna hér fyrir neðan upprunalega lagið með drottningunni Cher fyrir áhugasama.
Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour