Mammút með ábreiðu af Cher Ritstjórn skrifar 27. október 2017 09:00 Skjáskot Það er skothelt að koma sér í föstudagsgírinn með því að setja gott lag í spilarann en við á ritstjórn Glamour erum með þessa ábreiðu hljómsveitarinnar Mammút af hinu fræga lagi Believe með Cher á endurspilun alla vikuna. Dásamlegt lag í glænýjum búning með þeim Katrínu Mogensen, Vilborgu Ásu Dýradóttur, Alexöndru Baldursdóttur, Arnari Péturssyni og Andra Bjarti Jakobssyni sem skipa sveitina Mammút. Svo er myndbandið líka flott, tekið í kareokí herbergi með Husky hunda sem áhorfendur. Við mælum með að hækka í spilaranum og hlusta - svo má finna hér fyrir neðan upprunalega lagið með drottningunni Cher fyrir áhugasama. Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour
Það er skothelt að koma sér í föstudagsgírinn með því að setja gott lag í spilarann en við á ritstjórn Glamour erum með þessa ábreiðu hljómsveitarinnar Mammút af hinu fræga lagi Believe með Cher á endurspilun alla vikuna. Dásamlegt lag í glænýjum búning með þeim Katrínu Mogensen, Vilborgu Ásu Dýradóttur, Alexöndru Baldursdóttur, Arnari Péturssyni og Andra Bjarti Jakobssyni sem skipa sveitina Mammút. Svo er myndbandið líka flott, tekið í kareokí herbergi með Husky hunda sem áhorfendur. Við mælum með að hækka í spilaranum og hlusta - svo má finna hér fyrir neðan upprunalega lagið með drottningunni Cher fyrir áhugasama.
Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour