Icelandic Group selur dótturfélag á 12 milljarða Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. október 2017 07:43 Seachill framleiðir kældar og frosnar sjávarafurðir. Icelandic Icelandic Group hefur undirritað samning um sölu á Seachill, dótturfélagi sínu í Bretlandi. Kaupandi er breska matvælafyrirtækið Hilton Food Group. Heildarvirði Seachill í viðskiptunum nemur um 12 milljörðum króna (GBP 84 milljónir). Ráðgert er að félagið verði afhent nýjum eiganda þann 7. nóvember 2017. Seachill er umfangsmikill framleiðandi á kældum og frosnum sjávarafurðum sem og tilbúnum sjávarréttum til stórra smásölukeðja í Bretlandi. Fram kemur í tilkynningu frá Íslandsbanka, sem ásamt Oghma Partners hafði umsjón með söluferlinu, að söluferlið á Seachill hafi verið auglýst í apríl síðastliðnum. „Mikill áhugi var á félaginu þar sem fjölmargir alþjóðlegir aðilar tóku þátt í ferlinu og lýstu yfir vilja til kaupanna. Niðurstaða ferlisins var að ganga til samninga við Hilton,“ segir í tilkynningunni og haft eftir Herdísi Dröfn Fjeldsted, stjórnarformanni Icelandic Group, að salan marki þáttaskil. „Með sölunni á Seachill er stórum áfanga náð í þeirri vegferð sem hófst árið 2015 þegar stefnan var tekin að selja Icelandic Group í einingum frekar en í heilu lagi. Samstarf og samlegðaráhrif milli félaga samstæðunnar var nánast engin. Með þessari ákvörðun tókst að auka virði seldra eininga umtalsvert og nemur söluandvirðið alls um 20 milljörðum króna. Þessir fjármunir skila sér beint til eigenda okkar sem eru að meirihluta íslenskir lífeyrissjóðir sem er ánægjulegt“, segir Herdís sem jafnframt er framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands. Sjóðurinn hefur greitt alls um 75 milljarða króna til hluthafa samanborið við innborgað hlutafé upp á 43 milljarða króna. Eftirstandandi fjárfestingar sjóðsins, þar með taldar peningalegar eignir, eru metnar á 15 milljarða króna. Fullyrt er í tilkynningunni að sávöxtun sjóðsins reiknuð til dagsins í dag nemi um 23 prósentum á ári. Mesta hækkun dagsinsFélagBr.%Fj.Velta*Verð*ISB1,4247894.035128,6ICEAIR1,2174144.5721,93SKEL1,1952.12017,0REGINN1,08762.47437,4REITIR1,05526.57696,5 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Sjá meira
Icelandic Group hefur undirritað samning um sölu á Seachill, dótturfélagi sínu í Bretlandi. Kaupandi er breska matvælafyrirtækið Hilton Food Group. Heildarvirði Seachill í viðskiptunum nemur um 12 milljörðum króna (GBP 84 milljónir). Ráðgert er að félagið verði afhent nýjum eiganda þann 7. nóvember 2017. Seachill er umfangsmikill framleiðandi á kældum og frosnum sjávarafurðum sem og tilbúnum sjávarréttum til stórra smásölukeðja í Bretlandi. Fram kemur í tilkynningu frá Íslandsbanka, sem ásamt Oghma Partners hafði umsjón með söluferlinu, að söluferlið á Seachill hafi verið auglýst í apríl síðastliðnum. „Mikill áhugi var á félaginu þar sem fjölmargir alþjóðlegir aðilar tóku þátt í ferlinu og lýstu yfir vilja til kaupanna. Niðurstaða ferlisins var að ganga til samninga við Hilton,“ segir í tilkynningunni og haft eftir Herdísi Dröfn Fjeldsted, stjórnarformanni Icelandic Group, að salan marki þáttaskil. „Með sölunni á Seachill er stórum áfanga náð í þeirri vegferð sem hófst árið 2015 þegar stefnan var tekin að selja Icelandic Group í einingum frekar en í heilu lagi. Samstarf og samlegðaráhrif milli félaga samstæðunnar var nánast engin. Með þessari ákvörðun tókst að auka virði seldra eininga umtalsvert og nemur söluandvirðið alls um 20 milljörðum króna. Þessir fjármunir skila sér beint til eigenda okkar sem eru að meirihluta íslenskir lífeyrissjóðir sem er ánægjulegt“, segir Herdís sem jafnframt er framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands. Sjóðurinn hefur greitt alls um 75 milljarða króna til hluthafa samanborið við innborgað hlutafé upp á 43 milljarða króna. Eftirstandandi fjárfestingar sjóðsins, þar með taldar peningalegar eignir, eru metnar á 15 milljarða króna. Fullyrt er í tilkynningunni að sávöxtun sjóðsins reiknuð til dagsins í dag nemi um 23 prósentum á ári. Mesta hækkun dagsinsFélagBr.%Fj.Velta*Verð*ISB1,4247894.035128,6ICEAIR1,2174144.5721,93SKEL1,1952.12017,0REGINN1,08762.47437,4REITIR1,05526.57696,5
Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Sjá meira