Sögulega lélegt hjá Phoenix í nótt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2017 16:00 Derrick Jones Jr., leikmaður Phoenix, var gráti næst eftir leikinn í nótt. vísir/getty Það var engin spenna í leik Phoenix Suns og Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í nótt. Portland var margfalt sterkari aðilinn og vann 48 stiga sigur, 76-124. Þetta er versta tap nokkurs liðs í fyrsta leik í sögu NBA. Þetta var jafnframt versta tap í 49 ára sögu Phoenix. „Það verður erfitt fyrir mig að sofa í nótt,“ sagði Devin Booker sem skoraði 12 stig fyrir Phoenix. Þjálfari liðsins, Earl Watson, sagði að sínir menn hefðu verið rassskelltir. Gestirnir frá Portland höfðu mikla yfirburði á öllum sviðum leiksins. Þeir unnu frákastabaráttuna 74-45 og voru með 58,3% þriggja stiga nýtingu, samanborið við aðeins 25,9% hjá Phoenix. Portland vantaði aðeins tvö stig til að jafna stærsta sigur í sögu félagsins. Portland vann þá 129-79 sigur á Cleveland Cavaliers í nóvember 1982. Phoenix vann aðeins 24 leiki á síðasta tímabili, næstfæsta í NBA, og miðað við frammistöðuna í nótt mun sigrunum í ár ekki fjölga. NBA Tengdar fréttir Boston átti engin svör við gríska undrinu | Myndbönd Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, fór á kostum þegar Milwaukee Bucks lagði Boston Celtics að velli, 100-108, í NBA-deildinni í nótt. 19. október 2017 07:36 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Það var engin spenna í leik Phoenix Suns og Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í nótt. Portland var margfalt sterkari aðilinn og vann 48 stiga sigur, 76-124. Þetta er versta tap nokkurs liðs í fyrsta leik í sögu NBA. Þetta var jafnframt versta tap í 49 ára sögu Phoenix. „Það verður erfitt fyrir mig að sofa í nótt,“ sagði Devin Booker sem skoraði 12 stig fyrir Phoenix. Þjálfari liðsins, Earl Watson, sagði að sínir menn hefðu verið rassskelltir. Gestirnir frá Portland höfðu mikla yfirburði á öllum sviðum leiksins. Þeir unnu frákastabaráttuna 74-45 og voru með 58,3% þriggja stiga nýtingu, samanborið við aðeins 25,9% hjá Phoenix. Portland vantaði aðeins tvö stig til að jafna stærsta sigur í sögu félagsins. Portland vann þá 129-79 sigur á Cleveland Cavaliers í nóvember 1982. Phoenix vann aðeins 24 leiki á síðasta tímabili, næstfæsta í NBA, og miðað við frammistöðuna í nótt mun sigrunum í ár ekki fjölga.
NBA Tengdar fréttir Boston átti engin svör við gríska undrinu | Myndbönd Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, fór á kostum þegar Milwaukee Bucks lagði Boston Celtics að velli, 100-108, í NBA-deildinni í nótt. 19. október 2017 07:36 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Boston átti engin svör við gríska undrinu | Myndbönd Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, fór á kostum þegar Milwaukee Bucks lagði Boston Celtics að velli, 100-108, í NBA-deildinni í nótt. 19. október 2017 07:36