Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Ritstjórn skrifar 1. október 2017 20:00 Glamour/Getty Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot Mest lesið Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour
Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot
Mest lesið Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour