Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Ritstjórn skrifar 1. október 2017 20:00 Glamour/Getty Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot Mest lesið Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour
Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot
Mest lesið Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour