Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Ritstjórn skrifar 1. október 2017 20:00 Glamour/Getty Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Vorlína Rihanna og Puma innblásin af Marie Antoinette Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour
Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Vorlína Rihanna og Puma innblásin af Marie Antoinette Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour