Stálu senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:30 Glamour/Getty Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt? Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour
Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt?
Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour