Stálu senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:30 Glamour/Getty Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt? Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour
Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt?
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour