Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour