Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour