Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour