Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour